Sulla Hanskar
FRÁ ISK800
Sullu hanskarnir kunna að virðast einfaldir í útliti, en snjöll hönnun liggur á bakvið snið þeirra sem tryggir að þeir passa einstaklega vel á höndina og eru því afar þægilegir. Ég passaði sérstaklega upp á staðsetningu þumalsins og litlafingurs. Þessi sniðuga hönnun, þar sem langatöng er prjónuð fyrst þegar hendinni er lokið, gerir þá vonandi eins þægilega í prjóni og þeir eru í notkun.
Hægt er að nota uppskriftina sem auðan striga til að bæta við röndum, tvíbandprjóni eða útsaum, eins og útsaumað Blóm lífsins á handarbakið.
Garn notað: Ný Katla
PDF uppskrift
lika til á Ravelry
> Meira upplýsingar neðar
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)



















