Stuttar raddir

FRÁ ISK750

Eins og nafnið gefur til kynna eru stuttar umferðir aðalaðferðin til að prjóna þessa sokka þar sem útprjónaðar munsturrendur skiptast á við einlitar stuttar umferðir. Þær minna á böndin sem voru notuð til þess að halda háu sokkunum á sínum stað í gamla daga. Hællinn er auðvitað einnig snúinn með stuttum umferðum.

Garn notað: Katla

 

PDF uppskrift 
lika til á Ravelry

> More information below

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)

Prjonakerling - Hélène Magnússon