Huldusokkar
FRÁ ISK750
Huldusokkarnir eru sannir vetrarsokkar sem búa yfir nokkrum „leyndarmálum“ til þess að gera þá jafn þægilega og þeir eru fallegir og fíngerðir í útliti, þrátt fyrir að vera prjónaðir úr tiltölulega þykku garni. Sokkarnir eru prjónaðir frá tánni upp með sáraeinföldum svokölluðum Fleegle-hælum. Fallega – og teygjanlega – blúndumunstrið á ristinni lætur þá renna auðveldlega upp fótinn!
Garn notað: Huldusokkaband frá Úppspunni, Aran sokkaband
PDF uppskrift
lika til á Ravelry
> Meira upplýsingar neðar
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)