Fína hyrna KIT

FRÁ ISK4.550

Fullyrða má að Fína hyrna er sú útprjónaða hyrna sem mest hefur verið prjónuð hér á landi, í fyrstu eingöngu úr handspunnu þelbandi, og voru þær hyrnur svo fisléttar að þær renndu liðlega gegnum einbaug. Er Hélène stolt af því að afar fíngert og mjúkt Love Story bandið hennar hefur líka þá eiginleika. Uppskriftin er að finna í bókinni Þríhyrnur og langsjöl eftir Sigríði Halldórsdóttur árið 1988. Hélène uppfærði prjónamunstrin og skriflegu leiðbeiningarnar. Þar að auki bætti hún við þremur stærðum til þess að bjóða upp á þann möguleika að prjóna stærri sjöl.

Garn: Love Story Einband frá Hélène Magnússon, íslensk lambsull

KIT (Love Story garn + PDF uppskrift)
Uppskriftin er á íslensku, frönsku og ensku. Uppskriftin er ekki til sölu ein og sér.

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)