Hæll, þumall. vasa, aðferðin er alveg eins. Sjáðu einnig undir hverning aðferðin virkar með tvíbandaprjóni.
Prj L með aukabandi í öðrum lit
færið L yfir á vinstri prj
og prj þær aftur með aðallit og haldið áfram að prj
Fjarlægið aukabandið, setjið L á prj: sjáðu videoið undir
https://www.youtube.com/watch?v=j2J0b7GCEWw
Með tvíbandaprjóni, ferðu alveg eins:
Þegar prjónað er munstur í fleiri en einum lit, geta suma lykkjurnar vera svolítið skrýtnar vegna þess að þær eru hluti af munstrinu (bæði band og lykkja). En þegar er búið að prjóna þær falla þær vel inn í. Hafðu sem sagt ekki áhyggjur og prjónaðu þær eins og ekkert væri!