Garnklúbbur 6 – eingöngu uppskriftir
FRÁ ISK1.800
Í ár mun ég í fyrsta sinn bjóða upp á að kaupa uppskriftirnar úr sjötta Garnklúbbnum mínum í svokölluðum Garnklúbbur 6 – eingöngu uppskriftir sem kemur út samtímis hinum hefðbundna klúbb. Uppskriftirnar verða einungis fáanlegar sem partur af klúbbnum þar til sú síðasta er gefin út. Eftir það verður hægt að kaupa hverja uppskrift sér á PDF-formi. Klúbburinn býður upp á 25% afslátt samanborið við kaup á uppskriftunum sér. Hægt er að kaupa uppskriftapakkann jafnvel eftir að fyrsta og aðra uppskriftin eru gefin út en ekki eftir þá síðastu.
Til að setja það í samhengi, vinsæli Garnklúbburinn minn er árlegur klúbbur sem miðar að því að kynna fjölbreytt úrval af fallegri íslenskri ull, sýna vaxandi fjölbreytileika garns sem framleitt er á Íslandi og styðja við smærri framleiðslu handverksfólks hér heima fyrir. Í ár verður klúbburinn haldinn í 6. sinn og er innifalið í honum, auk uppskriftanna á PDF-formi, þrír afar spennandi prjónapakkar, sagan á bak við valda garnið og einnig þrír óvæntir glaðningar frá Íslandi.
Athugið: Finnur þú ekki uppskriftirnar þínar? Til að vera viss um að þú missir ekki af tölvuposti skaltu bæta helene@helenemagnusson.com við tengiliðalistann þinnu. Þú getur einnig alltaf nálgast þær í gegnum Prjónakerlingar-aðganginn þinn undir Niðurhal.
Fleiri upplýsingar er að finna hér fyrir neðan >
Garnklúbbur 6 – eingöngu uppskriftir (fáanlegur til 24. nóvember 2025)
Garnklúburinn með garni og extra er ekki fáanlegt á Íslandi eins og er. Við sendum bara frá Frakklandi.
Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)