Stærðir: 1,2(3,4,5) sem passa á fót 20.5,22(23,24.5,25.5) cm.
Hægt er að fá fleiri stærðir með því að skipta um stærð prjóna en einnig er hægt að aðlaga lengd fóts og sokkbola með því að bæta við eða fækka umf. Sokkarnir á myndunum eru prj í stærð 3.
Tilbúin mál
- Ummál fótar án strekkingu 17.5,19(21,22.5,24) cm
- Sokkbolslengd: 14 cm
- Mælt er með neikvæðri vellíðan u.þ.b. 2-3 cm í ummáli fótar og 0,5 cm í lengdina.
Prjónfesta: 10 cm = 26 L og 32 umf með sléttu prjóni
Garn: Katla Sokkaband eftir Hélène Magnússon: ný íslensk lambsull (99%), silki (1%), tvinnað 4-band sport/DK, 100 g hespa/ 220 m: Askja blue, 1,1(1,2,2) hespa(ur). Garn notað u.þ.b. 154,172(195,215,236) m
Prjónn: 2,5 mm hringprjónn (notuð er Töfralykkju-aðferðin, (þið getið líka notað sokkaprjóna). Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þörf er á.
Annað: stoppunál, prjónamerki, sokkatré til að strekkja
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.
Errata: engan villu fannst.