Bráðabirgðauppfit

Bráðabirgðauppfit upfit (eða opin / timabundið uppfit) er notuð til að lykkjur í uppfit haldist opnar og hægt sé að prjóna þær í hina áttina. Fleiri aðferð eru til en mér list best að nota heklunál og hekla L í kringum prjóni.Farðu með bandið undir heklunálinu.

Haldu áfram þangað til lykkjufjöoldi er náð og endaðu með nokkrar loftL. Slítaðu bandið frá.

Prjónaðu L á venju.


Rekaðu upp heklkantin og settu L á prjóni.

Nú ertu tilbúin(n) að prjóna í hina áttina!


Byrjað er t. d á bráðabirgðauppfit við mjaðmir til að prjóna Theodóru dúkku en saumaskap er haldið í lágmarki. Uppskrift á henni er að finna hér.

Bráðabirgðauppfit nota ég einnig í Fimmvörðuháls-peysu (til að fá sömu aðferð neðar á bol og í kringum háslmáli) og Útivist-peysu en ermanar eru prjónaðar niður á við.