Bókin Sokkar frá Íslandi kemur út í formi klúbbs alla fimmtudaga. Þú getur gengið í klúbbinn hvenær sem er þar til henni lýkur, 31. desember! Hér er sokkurinn nr 3 !
Það fer ekki á milli mála að þetta eru Vestfizkir laufaviðarsokkar…
… þótt engin hefð sé fyrir slíkum hvorki á Vestfjörðum né á Íslandi!
Myndirnar tók ég heldur ekki í Vestfjörðum!
Innblásturinn fékk ég að sjálfsögðu frá hefðbundnum laufaviðarvettlingum frá Vestfjörðum en þeir þekkjast strax á litríkum laufaviðarmunstrum á úlnliðnum og minni munstrum á hendi og þumli.
Vestfirsku sokkarnir mínir passa við Vestfirsku vettlingana sem ég hannaði fyrir nokkrum árum.
Þeir byrja með skemmtilegri tvílitri uppfit.
Þeir eru prjónaðir frá stroffi og niður með bandhæl og tá í andstæðum lit.
Endi táarinnar er lykkjaður saman.
Rétt eins og í vettlingunum hefur hver stærð sitt laufamunstur svo það endurtekur sig í heild í kringum fótinn.
Geturðu giskað hver à fæturnar: ég eða vinkona mín?
Léns
- Sokkar frá Íslandi
- Katla Sokkaband
- Katla gjafapóki
- Vestfirskir vettlingar
- Grýla vettlingar Collection