Útivist KIT

FRÁ ISK10.392

Útivist er einstaklega léttur og hlýr tæknilegur jakki sem hentar jafnt í fjallaferðir og ferðir innanbæjar. Ermarnar móta sérstaklega fyrir olnbogum, engir saumar á öxlum, lengri á aftan til að hylja baki, stillanlegir úlnliðir, dömufit, sérsniðinn fyrir hámarks hreyfigetu og þægindi. Sérmótuð hetta sem fellur vel að höfðinu og hár kragi. Tveir renndir hliðarvasar á utanverðu og vasar að innanverðu. Hann er úr byltingarkenndu efni sem er ekki bara mjúkt, létt og vatnsfráhrindandi, heldur einangrar það mjög vel bæði í rigningu og snjókomu og heldur eiginleikum sínum þó þú svitnir, hvort sem þú ert í krefjandi útivist eða bara á leiðinni í vinnuna. Auk þess er það 100% nattúrulegt og búið bakteríuvörn sem takmarkar uppsöfnun líkamslyktar.

Útivist er sem sagt lopapeysa með rennilás, hettu og vösum og mjög góðu og sniðugu sníði!

KIT inniheldur nog af garni Einrúmi L og Léttlopa til að prjóna peysu (verðið er með 10% áfslátti miðað við ef þú væri að kaupa garnið sér). Rennilásar eru ekki með. Uppskriftin er ekki innifallin og þarf að kaupa sér.

EDIT apríl 2020: Einrúm 2008 og 2006 eru ekki til sem stendur hjá framleiðanda.

KIT (garn, en EKKI uppskriftin)
Uppskriftin á íslensku er til sölu hér

Clear