Theodóra KIT

FRÁ ISK2.000

Þula eftir skáldkonuna góðkunnu, Theodóru Thóroddsen varð til þess að Hélène Magnússon hannaði þessa undurfínu litlu prjónadúkku. Hún heitir Theodóra. Saumaskap er haldið í lágmarki svo að það sé jafngaman að prjóna dúkkuna (og klukkuna) og að leika sér með henni. Gáðu lika á uppskrift á peysufötin hennar. Í komandi árum verða uppskriftir að fleiri fötum á Theodóru, svo að hún eignist smám saman fullan skáp af fötum.

Garn: Léttlopi frá Ístex: litur 1418, 35 g (líkami); litur 1411, 10 g (hár), litur 0059. Einband-Loðband frá Ístex: litir 9281 og 9171 30 cm/ 12″ (augu og munur); litur 0851, 20 g (klukka); litur 0885: 4 m (klukka); litur 0059; 40 g til 50 g kembu eða pólýester tróð, trétappi 1 cm í þvermál (dúkka).

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)