Sokkar frá Íslandi, bókin

FRÁ ISK3.900

Með bókinni Sokkar frá Íslandi endurvekur Hélène sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Hún sækir innblástur í gamla íslenska sokka, eldgamlar uppskriftir en einnig í hefðbundna íslenska vettlinga. Bókin inniheldur 17 sokka-uppskriftir með sterkum íslenskum blæ. Sumar fela í sér nýjar aðferðir en aðrar eru einfaldari. Þér mun ekki leiðast við prjónið og það er eitthvað til fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengra komna. Bókin segir einnig um sögu um sokkaprjóns á Íslandi.

Spjaldbók, 21 x 30 cm, 112 bls.
Villur: sjá hér

BÓKIN (prentað + stafrænt) 3900 ISK + vsk 11% = 4329 ISK

Bókin fæst einning í eftirtöldum verslunum á Íslandi.

 

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)