Peysuföt Theodóru KIT

ISK2.500

Litla ljúflingsdúkkan Theodóra er hér klædd í peysuföt. Hélène Magnússon prjónaði. Saumaskap er haldið í lágmarki svo að það sé jafngaman að prjóna og að leika sér. Í komandi árum verða uppskriftir að fleiri fötum á Theodóru, svo að hún eignist smám saman fullan skáp af fötum.

Garn: Léttlopi frá Ístex: litur 0059, 55g (jakki og pils); litur 9420, 7g og 1409, 5g (svunta). Einband-Loðband frá Ístex: litur 0851, 30 cm (skór); litur 0885: 4 m (leppar); litur 0059, 4 g (skotthúfa og skór); litur 9009 (sokkar); silfur garn 30 cm (skotthúfa); 3 litlir krókar og augu.

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu

Ekki til á lager