Olga KIT

FRÁ ISK2.384

Amma Olga prjónaði peysuna handa barnabarnabarninu sínu. Hún er mjög þægileg og notuð 350 daga á ári og gengur frá einu barni til annars eins og góðar flíkur eiga að gera. Olga, sem var Hallgrímsdóttir, dó vorið 2010, 93 ára gömul svo það er fylgjan hennar sem birtir uppskriftina núna!  Agóðinn af sölu uppskriftarinnar rennur til Bonisa-Olga sjóðsins, sem er lítið góðgerðarfélag og var stofnuð til að heiðra minningu hennar Olgu. Uppskriftin tók upp Hélène Magnússon.

Garn: Léttlopi

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu hér