Maja, opin peysa

Maja er stuttu opin lopapeysa með nútimalegt stíl. Munstrið í axlarstykki endurspegglar sig neðar á bol og á ermunum eins og í mörgum hefðböndum lopapeysum, en munstrið þar er óvenjulega langt. Bolur og ermar eru prjónuð slétt í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón. Lykkjur í handvegi eru settar á geymslunál og síðan lykkjaðar saman. Axlastykkið er prjónað í hring. Stuttar umferðir eru notaðar til að til að hækka bakkstykisins upp. Klippt er í opnu peysuna.
Maja var eingöngu hönnuð fyrir Järbo Garn, sænskt fyrirtæki sem dreifir Ístex lopan. Uppskritin er ókeypis og er á 7 tungumálum: ensku, frönsku, íslensku, dönsku, finnsku, norsku og sænsku!

Garn notað: Léttlopi
Prjónapakkar (KITS) í bláu og sinnepgulu til sölu hér

Uppskriftin fæst ÓKEYPIS hér
á ensku, frönsku, íslensku, dönsku, finnsku, norsku og sænsku!

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)