Icelandic lopi sweater: origin, history and design

ISK3.250

„Íslenska lopapeysan: uppruni, saga og hönnun“ byggir á víðtækri rannsókn á rituðum heimildum, ljósmyndum og viðtölum við fjölda aðila. Um er að úrdráttur á ensku af fræðiriti um lopapeysu eftir Ásdísi Jóelsdóttur, sem kom út árið 2017.

„Icelandic lopi sweater, origin, history and design“ by Ásdís Jóelsdóttir, Reykjavík 2018

Mjúk kapa, 15 x 20 cm, 80 bls.

Á lager