Lauf

FRÁ ISK850

Hefðbundnir vettlingar frá Vestfjörðum gáfu Héléne Magnússon innblástur að þessum fallega og litríka bol. Röndin með laufaviðarmunstri neðst dregur nafn sitt af svokölluðum  laufaviðarvettlingum. Vegna þess að það er sjaldnast svo heitt á Íslandi yfir sumarmánuðina er peysan prjónuð úr ull, en bómull, hör eða silkiblanda mundi koma prýðilega út líka!

Garn: Kambgarn frá Istex

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)