Kristylopi KIT, tveir litir

FRÁ ISK6.886

Kristylopi er fljótlegt prjón. Peysan er prjónuð óvenjulega laust á stóra prjóna með eingöngu 1 þræði af skærbleika plötulopanum  og 1 þræði af appelsínugulu Love Story bandi.  Love Story Einbandið mitt er afar fínlegt band úr hreinni gæða íslenskri lambsull sem gerir peysuna bæði sterkari og einstaklega mjúka og létta. Léttlopi og Einrúm L eru einnig notað í axlastykki.

Ekki missa af Kristylopi-samprjóninu sem hefst 15. janúar 2021 en kennskumyndbönd verða birt vikulega á youtube síðunni minni þegar það hefst.

EDIT: Love Story bandið Thyme purple (fljölublátt) er ekki fáanlegt sem stendur en kemur aftur.

 

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin til sölu hér

Clear