Kjóll um vorið

FRÁ ISK850

Það er öll sál hennar, jafnt sálarkvalir og gleði, sem hönnuðurinn Bergrós Kjartansdóttir leggur í þennar frábæra kjól. Hann mun láta þér líða vel, því hver elskar ekki vorið á Íslandi? Þetta er annar kjóllinn af “sjö kjólunum sælum”. Vegna þess að hún átti ekki “sjö dagana sæla”.

Garn: Drops Alpaca. Þið getið lika notað Gilitrutt Tvíband.

PDF uppskrift

Clear