Katla gjafapoki

FRÁ ISK33.000

Prófaðu Kötlu Sokkabandið, einstakt band úr hreinni mjúkri íslenskri lambsull sem Hélène Magnússon skapaði. Katla er fyrsta íslenska sport/DK bandið af þessu tagi á Íslandi or er það bæði mjúkt og sterkt. Þessi dýrmæti poki inniheldur 11 x 100 g hespur í öllum 11 yndislegu litbrigðum Kötlu, ásamt fallegum ókeypis striga, korktösku og líka… smá gjöf!

Allir litir eru til.