Íslenskir sokkar

FRÁ ISK600

Úrvalið af hönnuðum í þessari nýju bók með sokkum frá öllum heimshornum er svimandi glæsilegt. Sem dæmi má nefna Nancy Bush, Anna Zilboorg, Teva Durham, Krissy Gardiner og Janel Laidman. Íslensku sokkarnir bera án nokkurs efa höfundareinkenni Hélène Magnússon: þeir eru merkti með upphafsstöfum hennar!
Bókin Knitting socks from around the world: 25 patterns in a variety of styles and techniques, Voyageurs Press, 2011
Harðspjalda, 25,7 x 22,1 x 1,8 cm, 160 blaðsíður
Viðmiðunarverð: 16,49 $

Garn: Lana Grossa, Meilenweit Merino Sock yarn, 80 % Merino wool, 20 % polyamide, sock yarn, machine washable, 100g skein, 420m/ equals 100g: MC #2011, 1 skein; CC1 # 1290, remnants
Ístex, Loðband-Einband, 100 % new wool, lace yarn, not washed, 50g skein, 225m/ equals 50g: CC2 #1038, CC3 #0047, CC4 #0852 , remnants
PDF uppskrift