Nútimalegt íslenskt sjal KIT

ISK2.166

Sjölin á Nordic Heritage Museum í Seattle voru innblástur hennar þegar Evelyn Clark hannaði þetta sjal. Hefðbundnar íslenskar hyrnur samanstanda oftast af tveimur útprjónsmunstrum. Kóngulóarprjón er fíngert útprjónsmunstur sem oftast er notað í efri hluta hyrnunnar. Á neðri hluta hyrnunnar er gjarnan notað rósastrengsprjón eða annað munstur sem gengur í bylgjum og dregur þannig fram litabreytingar, þar sem að slík munstur henta vel fyrir jaðra sjalsins. Þetta sjal er nútímalegt að því leyti að auðvelt er að breyta munstrunum sem notuð eru sem og stærð sjalsins.

Garn notað: Einband frá Ístex. Má lika nota Gilitrutt Tvíband eða Love Story Einband frá Hélène Magnússon

Ullar KIT (Einband Ístex), ekki uppskrift
Uppskriftin er til sölu hér