Hulduband frá Uppspuna

FRÁ ISK1.625

Uppspuni verksmiðjan var stofnuð síðsumars 2017 af Huldu Brynjólfsdóttur bónda og er fyrsta smáspunaverksmiðja á Íslandi. Hulda framleiðir úrval garn úr ullinni frá sin eigin kind. Hulduband vísar til huldufólksins frekar en til Huldu sjálfrar. Garnið kemur í náttúrulegum sauðalitum eða er jutalitað eða duftlitað (með sýru-litarefnum). Þú nærð sambærilget prjónafestu með Hulduband og með Léttlopa.

 

Hulduband frá Uppspuna, hrein ull, 100% íslensk lambsull, tvíband, 50 g per hespu  = 90-100 m
Prjónfesta: 10 cm = 18 L  á prjón nr 4,5 – 5 mm með sléttu prjóni

Clear