Sending og fleiri, sjáðu Skilmálar og skilyrði.
Athugaðu að litirnir á myndunum eru eins nær frá raunverulegum litum og hægt er en það geta verið tilbrigði frá einum skjá til annars.
FRÁ ISK1.625
Uppspuni verksmiðjan var stofnuð síðsumars 2017 af Huldu Brynjólfsdóttur bónda og er fyrsta smáspunaverksmiðja á Íslandi. Hulda framleiðir úrval garn úr ullinni frá sin eigin kind. Hulduband vísar til huldufólksins frekar en til Huldu sjálfrar. Garnið kemur í náttúrulegum sauðalitum eða er jutalitað eða duftlitað (með sýru-litarefnum). Þú nærð sambærilget prjónafestu með Hulduband og með Léttlopa.
Hulduband frá Uppspuna, hrein ull, 100% íslensk lambsull, tvíband, 50 g per hespu = 90-100 m
Prjónfesta: 10 cm = 18 L á prjón nr 4,5 – 5 mm með sléttu prjóni
Sending og fleiri, sjáðu Skilmálar og skilyrði.
Athugaðu að litirnir á myndunum eru eins nær frá raunverulegum litum og hægt er en það geta verið tilbrigði frá einum skjá til annars.
Þyngd | 50 g |
---|---|
Litir | Apelsíngult-gult duftlitað, Bleikt litað með Kaktuslús, Dökt sauðgrátt, Gult jurtalitað með birkilauf, Mint grænt, duftlitað, Natural grey, Natural White, Sauðbrúnt |