Hjaltlandspeysa KIT

FRÁ ISK3.792

Þegar Ísland og Hjaltlandseyjar hittast! Bara með því að skipta um litasamsetningu lítur Hjaltlandspeysa annað hvort út fyrir að vera ekta Hjaltlandspeysa eða ekta íslensk lopapeysa. Peysan er í raun og veru sambland af báðum þessum hefðum og sem ég hef túlkað á minn hátt. Í uppskriftin lýsi ég aðferð minni við að klippa í peysu að íslenskum hætti án þess að nota saumavél.

KIT inniheldur nog af garni Léttlopa til að prjóna peysu. Uppskriftin er ekki innifallin og þarf að kaupa sér. Ef þú vilt skipta um lit, segðu hvaða litir þú vilt fá í staðinn þegar þú ert að borga.

KIT, garn (Léttlopi) en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu hér

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)