Grasnytjar á Íslandi, þjóðtrú og saga

ISK3.400

Þegar landnemarnir komu til Íslands frá Nóregi og Breytlandseyjum á 9. öld þurftu þeir að treysta á íslenska flóru til margra nytja. Sumt þekktu þeir frá heimahögunum en annað var nýtt fyrir þeim. Í bókinni er fjallað um valdar tegundir sem hafa verið nytjaðar á íslandi í gegnum tiðina en maðal annars nýttu menn jurtir til föðurs, húsbygginga, litunar og lækninga. Ýmis þjóðtrú varð til um nytjarnar en á þessum tíma skildu menn ekki efnafræðina sem lá á bak við ýmsa virkni og kenndu oft um hindurvitni og gjöldrum. Fjallað er um þjóðtrú og sagnir tengdar jurtunum.

Grasnytjar á Íslandi, þjóðtrú og saga, eftir Guðrúnu Bjarnadóttur og Jóhann Óla Hilmarssýni (ljósmyndir), Borgarfjörður 2018

Harðspjaldabók, 14,5 x 14,5 cm / 6” x 6”, 130 blaðsíður

ATH: Bókin er til sölu hér eingöngu á ensku ekki á íslensku.

Á lager

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)

Flokkar: ,