Gára KIT

FRÁ ISK4.130

Hlýrri en hólkur, Gára er notalegur kragi sem fer yfir axlirnar og má einnig nota sem hettu. Einföldu munstrinu er lyft með yrjótta bandinu Einrúmi (lopi + silki) sem er prjónað til skiptis við einstaklega fínlegu bandinu Love Story. Með því að nota ólíkt garn í ólíkum grófleika og mismunandi prjónastærð, fær kraginn þrívíddareiginleika sem speglast í nafninu Gára.

Garn: Love Story og Einrúm E

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu hér