Frjókorn KIT

FRÁ ISK6.290

Frjókorn-peysa er líklega léttasta, mýksta og fljótlegasta lopapeysa sem ég hef nokkurn tíma hannað. Hún er prjónuð óvenjulega laust einungis með einföldum plötulopa saman við einfaldan Love Story þráð. Love Story Einband úr gæða íslenskri lambsull gerir peysuna bæði sterka og einstaklega mjúka. Hún er einnig fyrsta lopapeysan frá mér sem er prjónuð ofan frá, en það er óhefðbundin lopapeysuaðferð.Peysan er laus með léttu A-sniði og hálsmálið er flegið.

Prjónapakkin inniheldur nog af garni (Plötulopa, Love Story Einband og Léttlopa) til að prjóna peysu. Uppskriftin er ekki innifallin og þarf að kaupa sér. Ef þú vilt skipta um lit, láttu vita hvaða litir þú vilt fá í staðinn þegar þú ert að borga.

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin til sölu hér