Flowerpot KIT

FRÁ ISK7.400

Þessi fallega kápa er innblásin af rósaleppum með jurtapottamunstri frá Byggðasafninu í Skógum. Héléne Magnússon vinnur hér með uppáhalds prjónaaðferðina sína, íslenska rósaleppaprjónið, og nýtir sér hina einstöku eiginleika íslensku ullarinnar. Kápan er fislétt, jafnvel þó hún sé prjónuð með garðaprjóni, það gerir léttleiki lopans. Kápan er í mörgum stærðum sem passa flestum, XS til 4X og þremur lengdum fyrir lágvaxnar, meðalhæð og hávaxnar.

Garn: Álafosslopi frá Ístex

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu hér