Prjónað yfir Fimmvöruháls, ágúst 2022

ISK225.000

Hápunktar: Fimmvörðuháls og rósaleppaprjón, göngum og prjónum saman !

SÉRVERÐ ÁN GISTINGU Í REYKJAVÍK (allt hitt innifalið): 195.000 ISK
Fullt verð með gistingu i Reykjavík: 225.000 ISK, 2022, Agust 18-24
30% borgað við bókun
Leggst er af stað frá Reykjavíkur miðbæjum 19. ágúst kl 8:45 og komið er til baka 23. ágúst 2022.
Leiðsögn er aðallega á ensku en prjónanámskeið eru kennt bæði á ensku og íslensku.

Þessi ævintýralega ferð er blanda af gönguferðum og prjóni. Ferðin byrjar með því að heimsækja handverksfólkið, svo sem Hespa og Uppspunni, svo og að skóða Skógarsafnið og sérstaklega prjónið sem leynist þar. Gengið verður yfir Fimmvörðuháls á tveimum dögum frá Skógasafni níður í Þórsmörk. Við eyðum nóttin í skemmtilegu Fimmvöruhálsskala í góðum prjónafélagsskap. Við verðum í Básar í  tvær nætur. Alla leið mun Hélène gefa okkur góð innsýn í íslenska prjónahefð og rósaleppaprjón og kenna okkur tæknin. Það verður ógleymanleg prjónaupplifun í stórkostlegri náttúru og við getum líka prófað að prjóna á göngu eins og var gert í gamla daga! Gisting í gistiheimilum nálægt Skógar og í fjallaskálum.
Sjá myndir frá ferðunum á fyrrum árum hér.

Sjá meira upplýsingar og dagskrá à neðan >

Ekki til á lager