Ferðaskór (Travelling shoes)

ISK32

Bókin er samvinna á milli Yoth yarns, Ash Alberg frá Sunflower knit og Samson Learn frá Samson Photography. Bókin inniheldur 11 prjónauppskriftir sem sækja innblástur í íslensku náttúru. Hún var myndað á Íslandi og inniheldur viðtöl við íslenskt handverksfólkið, þ.a.m. við mig. Þú getur lesið meira um bókina á blogginu mínu hér.

Mjúkt kápa, 136 bls, Winnipeg, Kanada 2017
ATH: Bókin er eingöngu til á ensku

Ekki til á lager