Cetraria Islandica KIT

ISK3.100

Cetraria Islandica er latneskt heiti yfir fjallagrös. Ég færði stækkaðan þverskur fjallagrasins yfir á prjón. Til þess notaði ég mismunandi prjónaáferðir: tvibandaprjón, slétta og óprjónaðar lykkjur, kaðla og kúlur. Kraginn er prjónaður í hring og endar með takkaaffelingu.

Í prjónapakkan finnurðu 1 Plötulopa, 1 Léttlopa jurtalitaður af Mariu Síf, nokkrir metrar af Ístex Léttlopa #1406 og #1704 (sem sagt örlitið öðruvisi en það sést á kragan) i fallegu poka.

 

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin til sölu hér

Ekki til á lager