Brynja alpahúfa KIT

FRÁ ISK1.310

Þessi fallega húfa eftir Hélène Magnússon er fljótlegt prjónles sem fer vel við Brynju, uppáhalds lopapeysuna okkar og er tilvalin gjöf til þess að gera á síðustu stundu. Hún er þéttprjónuð úr íslenska lopanum, sem er bæði léttur, hlýr og hrindir frá sér vatni, og mun hún vernda ykkur vel gegn kulda, snjó og regni.

Garn: Léttlopi frá Ístex

KIT, garn en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu hér