Hönnun: Hélène Magnússon
Stærðir: S (M, L) barn(kona,karl)
Ummál: 44.5(50,55.5) cm
Garn: Hulduband frá Uppspuna, ný íslensk ull, tvíband, meðal gróft, 50 g / dokka u.þ.b. 80 m: 1 dokka af hverjum lit.
Aðallitur A: gulur, jurtalitaður með birkilaufum
Aukalitur B: mórauður, ekki litaður
Prjónfesta: 10 cm = 18 L og 21 umf í sl prj
Prjónn: hringprjónn 5 mm
Annað: stoppunál, prjónamerki
Kit: Pakkinn inniheldur garnið en ekki prjóna eða önnur áhöld. Pakkin inniheldur ekki heldur uppskriftin sem þarf að kaupa sér. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði.
Sending: sjá hér