Álfaljós KIT

FRÁ ISK1.644

Álfaljósasería gefur frá sér hlýtt ljós í myrkri veturdaga en er lika mjög falleg sem skraut á sumrin. Ullarserían er prjónuð með íslenskum lopa og þæfð en lopinn þæfist auðveldlega, glansar, og er ekki eldfimur.
Prjónapakkinn inheldur nog af garni til aðr prjóna 10 blóm og 10 lauf. Ljósaserian sjálf er ekki innifallin. Það sem margir litir eru hættir hjá Ístex frá því álfaljósið var hannað, geta litirnir í  prjónapakka verið öðruvisi og sýnt er.

Garn notað: Plötulopi og/eða Léttlopi

KIT (garn en EKKI uppskriftin)
Uppskriftin á íslensku er til sölu hér