Prjónaferðir eru í boði Hélène Magnússon og eru fyrir erlent fólk jafnt fyrir íslenskt prjónafólk. Þetta er óviðjafnanlegt tækifæri til þess að kynnast ólíkum prjónaaðferðum í hópi fólks frá mismunandi löndum þar sem prjónið verður tungumálið!